Evróputilskipun um gagnsæi í launum | Sækja rafbók hér.

Viðtal við stofnanda PayAnalytics í Kjarnanum
Margrét Vilborg Bjarnadóttir, stofnandi íslenska sprotafyrirtækisins PayAnalytics, hlaut nýverið aðalverðlaun alþjóðlegs þings Heimssamtaka frumkvöðla- og uppfinningakvenna (GWIIN). Hún ræddi við Kjarnann um hvernig stærðfræðin getur verið notuð sem vopn gegn launamun kynjanna, hvernig hægt er að hjálpa fyrirtækjum að lækka launabil sitt og karllægu akademíuna í Bandaríkjunum.